Getur SMART hjálpað
mér?
Eina leiðin til að
vita það er að prófa.
Fundir okkar eru
hannaðir til að takast á við áríðandi þarfir þátttakanda okkar. Fundamiðlarar okkar
hafa annaðhvort farið í gegnum bata sjálfir eða einfaldlega þrá mikið að hjálpa
þeim sem eru í bata. Allir okkar fundir hafa sjálfboðaliða úr læknisfræði eða
geðheilbrigðis-geiranum sem eru til taks sem ráðgjafar. Þeir sitja ekki fundi en
eru til taks til að hjálpa fundamiðlurum með erfið fundar mál.

Comments
Post a Comment