Góðan daginn 😊 Inn á þessari síðu finnur þú fróðleik um SMART Recovery og hvað SMART Recovery getur gert fyrir þig og/eða einhvern sem þú þekkir...
Hvað er SMART?
Smart Recovery
byrjaði árið 1994. SMART, er skammstöfun fyrir Self-Management and Recovery
Training og leggur áherslu á "self"- ÞITT hlutverk í bata. Við erum vísinda-byggt
góðgerðar prógramm, sem hjálpar fólki að ná bata frá fíknihegðun.
Hvort sem að þín
fíknihegðun tengist áfengi, reykingum eða vímuefnum - eða hegðun eins og
fjárhættuspilun, kynlífi, innkaupum eða sjálfsskaðandi hegðun þá getur SMART
hjálpað. Við skiljum vinnuna fram undan fyrir þig. Alveg óháð hvaða
fíknihegðun, þá ertu ekki ein(n). 😃

Comments
Post a Comment