Hvernig er SMART
öðruvísi frá öðrum bata prógrömmum?
Á meðan að SMART
getur hjálpað þér eins og prógramm eitt og sér, getur það líka unnið sem viðbót
við faglega aðstoð. Ef þú ert að vinna með fagaðila á geðheilbrigðissviði -
ráðgjafa, sálfræðing eða geðlækni - þá getur SMART bætt þá vinnu með því að
efla algengar læknisfræði meginreglur.
Þú getur líka verið
að stunda önnur sjálfshjálpar prógrömm. Á meðan að sumar SMART meginreglur eru
kannski öðruvísi en í öðrum prógrömmum, finnst mörgu fólki það bæta bata sinn
að vinna meira en eitt prógramm á sama tíma.
Við tökum ekki
afstöðu til neins annars prógramms eða meðferðar. Aðrar meðferðir sem eru
veittar eða önnur prógramm sem eru stunduð virka ekki fyrir alla. Á meðan að
þúsundir manna um allan heim finnst SMART bæta líf sitt, að þá finnst sumum prógrammið
okkar ekki hjálpa. Aðeins þú getur ákveðið hvað virkar best fyrir þig. Við
hvetjum þig til að finna þá hjálp sem virkar best fyrir þig.
Það er bati þinn
sem er mikilvægur, ekki hvaða prógramm hjálpar þér að ná honum.

Comments
Post a Comment